20.3.2007 | 15:03
Rífa smíða rífa
Jæja þá er allt komið á hvolf og konan ekki heima til að þrífa eftir iðnaðarmennina held að hún fái létt taugaáfall í kvöld þegar hún kemur heim, það er nefnilega búið að rífa herbergið hans Bjarna í spað en við erum að fara að setja parket á efri hæðina hjá okkur, það sem kemur undan gólfinu er ekkert smá drasl búinn að finna alskyns reikninga (ekki frá mér ) bækur og slíkt frá 1950 það þarf að styrkja bitana sem halda gólfinu og alsskins vesen ég sem hélt að þetta tæki kannski 2-3 daga er að horfa fram á að þetta taki minnstakosti 10 daga, en það eru búnir að vera 3 menn hér í allan dag og ekki sér högg á vatni. Líklega þurfa þeir að taka þetta í tveimur hollum þar sem krakkarnir koma á föstudag þannig að það verður hálfur mánuður þangað til að þeir koma aftur til að klára en ég held þetta geri það að verkum a´maður tímir ekki að selja kofann þetta verður svo helv flott
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
19.3.2007 | 08:41
Toyota Landcruiser 100 Diesel
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
18.3.2007 | 15:51
Bros dagssins
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.3.2007 | 11:45
He he þetta er hetja dagssins
Hefði verið gaman að sjá restina
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
15.3.2007 | 08:43
Gott á þá
Nautabani slasaðist alvarlega á Fallas-hátíðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
14.3.2007 | 08:45
KROPPA Í KROPP
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
12.3.2007 | 09:07
BOMBA
Jæja þá er mánudagurinn sem við erum búin að bíða eftir frá því að við ákváðum að fá okkur hund. En í dag megum við fara til litlu dúllunnar hennar Bombu Það er dáldið gaman að því að konan sem var ekki viss hvort hún vildi hund á heimilið er búin að liggja yfir öllum síðum er skrifa um uppeldi hvolpa og svoleiðis, það er náttúrulega bara frábært að hún hafi þennan áhuga þá verður Þetta líka allt miklu skemmtilegra Stelpurnar okkar eru búnar að vera svo spenntar að það er ekki talað um annað en að það sé að koma mánudagur og þá megi fara til Bombu. Þær eru núna hjá mömmu sinni þannig að við sækjum þær áður en við förum í kvöld, myndavélin hlaðin og allt klárt he he . þetta er spennandi að fá þessa litlu dúllu, held að hún þjappi fjölskyldunni bara enn meyra saman
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
11.3.2007 | 13:27
Framhald af gærdeginum
Sko það var ekki bara það að ég gaf konunni kjól í gær heldur fórum við líka á Grillið að hótel sögu og fengum okkur æðislegan mat. Fengum okkur 4rétta seðil sem var settur saman af kokkinum eitthvað óvænt, það var alveg frábært hörpuskel og sandhverfa í forrétt dádýralundir í aðalrétt og ég veit ekki hvað það heitir sem var í eftirrétt en alavega var konan svo brjáluð í það að ég hélt hún myndi ráðast á kokkinn til að fá uppskrift. Þetta var í allastaði allveg æðislegt kvöld bara gaman að vera tvö ein knúsast og leyfa okkur að vera ástfangin eins og unglingar Mæli hiklaust með að leyfa kokkinum að velja eitthvað óvænt það kom okkur sannarlega á óvart og var alveg geggjað fyrir bragðlaukana. Og að sjálfssögðu var Magga í nýja kjólnum og bar af öðrum á grillinu
Og þarna er mynd af þessari elsku í nýja kjólnum, er hún ekki flott
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.3.2007 | 10:36
X factor
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.3.2007 | 17:05
Sumarið nálgast
Núna þegar sól fer hækkandi og sumarið nálgast þá er ekki laust við að það sé kominn smá fiðringur í mann að prófa nýja sportið sem við hjónin skeltum okkur í, en við byrjuðum í golfi í fyrra og er það bara helv gaman. En oft er maður orðinn í spreng en þá væri nú gott að hafa gott náðhús eins og er hérna á myndinni greinilega ekki gott að vera á neðri hæðinni humm
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)