9.3.2007 | 07:45
Þvílíkur aumingi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.3.2007 | 08:26
Spennufall
Það er gríðarleg spenna á heimilinu vegna ákvörðunar að taka hund inn á heimilið Ekki það að mig hafi neitt langað í hund heldur gerði ég þetta náttúrulega bara fyrir Möggu mína og barnanna En allavega þá var ákveðið í gær að krakkarnir mættu segja frá þessu, en það mátti ekki segja fyrr en að þetta væri orðið alveg 100%. Stelpurnar urðu alveg spinnigal hoppuðu og skoppuðu, fengu að hringja í mömmu sína afa og ömmu og allar vinkonur, þær voru gjörsamlega alveg trítilóðar greyin en við vorum búin að segja þeim að þær mættu ekki segja neinum fyrr en eftir helgi þær voru að sjálfssögðu alveg eins og hengdar upp á þráð áttu afar erfitt með að segja ekki frá kannski ekki skrítið, þær sungu Bomba Bomba Bomba í allan gærdag og voru alltaf að segja Bomba þannig að engin skildi neitt í þeim Ég sé greyin í anda ef að þær hefðu þurft að þegja fram yfir helgi, þær myndu trillast en núna þegar að þær geta sagt frá þá er allt á fullu hjá þeim syngja um Bombu, hringja út um allt og núna er komið annað vandamál en það er að þær þurfa að bíða í 3 vikur þangað til að við fáum hana Bombu til okkar Þegar að þær vöknuðu þá var það fyrsta sem sagt var að þær bara dreymdu bombu he he allavega er byrjað að plana hvað á að gefa henni í páskagjöf, hvað á að gefa í jólagjöf og svo fammvegis. Jæja ég er ekkert spenntur sjálfur vona bara að Magga mín sé ekki að fara yfirrum af speningi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
5.3.2007 | 22:39
Svona á ég frábæra konu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
5.3.2007 | 17:03
Nú eru fréttir
Við hjónin höfum ákveð að ---------- og er mikill fögnuður í fjölskyldunni, ég bara má ekki segja strax hvað við höfum ákveðið að gera en mun örugglega koma með það um leið og ég get he he
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
4.3.2007 | 14:19
Borgar sig að vera hreinskilinn
Þessi er allavega ekki að reyna að fá peninga á fölskum forsendum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.3.2007 | 08:51
Held að það væri ekki vitlaust að vera í bandi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
28.2.2007 | 16:13
Skál
Þar sem ég hef dregið úr drykkju hef ég verið að velta því fyrir mér að fá mér eitt glas af rauðvíni á dag, mér lýst ágætlega á þessa stærð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.2.2007 | 10:15
Svo vilja menn kött ! maður verður bara hræddur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.2.2007 | 17:07
Sumir þurfa að ganga í gegn um ótúlega hluti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.2.2007 | 16:11
Betra er að ráða menn með réttu ráði en ráðamenn
Betra er að ráða menn með réttu ráði en ráðamenn
Bara smá pæling " mér finnst þetta passa ansi vel við ráðamenn okkar í dag.
Nú svo er líka. Betra er að drepa tímann en sjálfan sig.
Og þetta er líka allveg klárt. Betra er að sofa hjá en sitja hjá.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)