30.11.2008 | 10:12
Þetta er réttlátur dómur
Mér finnst þetta vera hárréttur dómur, maðurinn búinn að blinda og afskræma konuna, þannig að það ætti að vera lágmark að hann fái samskonar meðferð.
![]() |
Dæmdur til að fá sýru í andlitið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er yfirleitt ekki sammála þessum sharia dómum, en þessi er ekki alslæmur
ari (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 11:41
Mér finnst dómurinn of vægur sem hann fékk kallinn.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 30.11.2008 kl. 15:20
Þó ég sé íslamstrúar, þá er ég sammála þeirri refsingu sem þessi maður fékk. Hefði mátt dæma hann til að fá sýru einnig yfir allt andlitið eins og konan sem hann afskræmdi á svo hryllilegan hátt.
brahim, 30.11.2008 kl. 16:14
Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn ...
Solla Guðjóns, 2.12.2008 kl. 07:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.