15.3.2007 | 08:43
Gott á þá
Ég get ekki vorkennt þessum mönnum. Að ráðast svona á saklaus dýr er til skammar, greyið dýrið hefur enga möguleika er bara pínt til dauða svo klappar fólk þegar greyið getur ekki staðið uppi vegna þess að ""hetjan "" stakk dýrið enn einu sinni. Þetta er ógeðfellt og ætti að banna strax.
Nautabani slasaðist alvarlega á Fallas-hátíðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
sammála, en eru Spánverjar ekki að fara að hætta þessu ? Allavega eru þeir að loka leikhringjum vegna dræmra innkomu
Ólafur fannberg, 15.3.2007 kl. 08:48
Já þetta er ljót íþrótt og ómannúðleg,eins hanaat,krípí kvatir.
Solla Guðjóns, 15.3.2007 kl. 08:52
já þetta er ferlega ógeðslegt .. er mjög hissa á að þetta hafi ekki verið bannað fyrir löngu..
Margrét M, 15.3.2007 kl. 09:18
Tek undir það, ég sé ekki sportið við það að kvelja dýrin svona
Gerða Kristjáns, 15.3.2007 kl. 09:54
Þetta er óþverraskapur af verstu sort og á ekkert skyllt við íþrótt
Ingvar, 15.3.2007 kl. 10:42
Þetta tek ég svo sannarlega undir, ég hefi verið við nautaat og þetta er hreint og beint ómannúðlegt, skeppnuskapur af verstu gerð hjá manninum.
Sigfús Sigurþórsson., 15.3.2007 kl. 14:36
Það er kynbomban mín hún Magga sem er með blogsíðu
Kristberg Snjólfsson, 15.3.2007 kl. 17:08
he he hún kemur seinna
Kristberg Snjólfsson, 15.3.2007 kl. 18:28
Bara ljótt.... undarlegt að fólk hafi gaman af þessu
Anna Sigga, 15.3.2007 kl. 22:30
Fatta aldrei hvernig fólk getur komið svona fram við dýrin.
Vatnsberi Margrét, 16.3.2007 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.