BOMBA

Jæja þá er mánudagurinn sem við erum búin að bíða eftir  frá því að við ákváðum að fá okkur hund. En í dag megum við fara til litlu dúllunnar hennar BombuSmile Það er dáldið gaman að því að konan sem var ekki viss hvort hún vildi hund á heimilið er búin að liggja yfir öllum síðum er skrifa um uppeldi hvolpa og svoleiðis, það er náttúrulega bara frábært að hún hafi þennan áhuga þá verður Þetta líka allt miklu skemmtilegraSmile Stelpurnar okkar eru búnar að vera svo spenntar að það er ekki talað um annað en að það sé að koma mánudagur og þá megi fara til Bombu. Þær eru núna hjá mömmu sinni þannig að við sækjum þær áður en við förum í kvöld, myndavélin hlaðin og allt klárt he he . þetta er spennandi að fá þessa litlu dúllu, held að hún þjappi fjölskyldunni bara enn meyra saman 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

til hamingju með atom-bombuna

Ólafur fannberg, 12.3.2007 kl. 09:54

2 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Skil vel spenningin man þegar við vorum að bíða eftir Myrru, við fórum vikulega alveg frá því vitað var að mamma hennar væri hvolpafull, fyrst var að kynnast mömmunni og sjá skapferlið og svo langaði mann að taka alla hvolpana með heim. Skilaðu hamingju óska til stelpnanna:)

Vatnsberi Margrét, 12.3.2007 kl. 09:57

3 Smámynd: Margrét M

það er eins gott að gera vel og af heilum hug það sem að maður gerir

Margrét M, 12.3.2007 kl. 10:04

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Gaman hjá ykkur

Solla Guðjóns, 12.3.2007 kl. 10:22

5 Smámynd: Björn Zoéga Björnsson

Kiddi minn  passaðu þig að falla ekki í skuggann af hundinum

Björn Zoéga Björnsson, 13.3.2007 kl. 10:59

6 Smámynd: Ingvar

Mér fynnst nú eiginlega að Krútti ætti að fá tvo hvolpa út á þetta með kjólinn og kvöldverðinn

Ingvar, 13.3.2007 kl. 19:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband