Færsluflokkur: Bloggar

Lilja Björt á afmæli í dag

IMG_6551

Jæja þá er litla prinsessan mín orðin 10 ára Wizard Þetta er heldur betur fljótt að líða, manni finnst eins og að hún hafi bara fæðst fyrir tja 4-5 árum. Bjarni Freyr átti afmæli í gær ( 13 ára )

Namm þetta er svo gott

Og Magga mín í fyrradagWizard

 

Sem sagt ég heppinnWink því að sjálfssögðu verð ég að hafa eitthvað gott í matinn í tilefni daganna Tounge En það er svo sem ekki það að við erum nú ansi dugleg við að finna ástæður til að hafa betri matTounge vonandi breytist það ekkert.GrinTil hamingju með daginn / dagana öll sömul


Afmælistörn

Jæja þá er fyrsti í afmæli. Semsagt í dag 6 apríl á yndislega eiginkonan mín afmæliInLoveHeart á morgun verður svo Bjarni Freyr 13  ára og Lilja Björt 10 ára á þriðjudag svo klikkar Alma Glóð aprílmánuðinn út en hún verður 12 ára 30 apríl.

Semsagt það verður nóg um að vera í afmælum í apríl.

Flottar mæðgur 

Til hamingju með afmælið elsku Magga mín

 


Bjarni Freyr með matarboð

Flottir krakka 

Jæja þá kom að því að prinsinn hélt okkur veislu Tounge en eins og ég hef skrifað áður byrjaði Lilja Björt á að halda okkur veislu, svo koma Alma Glóð og núna Bjarni Freyr.

Hafa allar þessar veislur tekist með afbrygðum vel og við fengið að njóta frábærra veislu hjá börnunum Smile

Núna var komið að því að við fengum í forrétt Parmaskinku með geitaosti og rucola sallati ásamt smá dassi af balcamik Wink þetta var rosalega gott og allir himinlifandi með forréttinn.

Forréttur undirbúinn

 

Forrétturinn undirbúinn er ég ekki flottur.

 

 

 

 

 

 

 Þarna er forrétturinn að verða klár

 

 

 

 

 

 Og þarna er forrétturinn að verða tilbúinn

 

 

 

 

 

 

Í aðalrétt var hann með grillaðar nautalundir með rucola sallati og ferskur parmesanosti yfir kjötið var kryddað með nautakjötskryddi Argentínu og grillað létt þannig að allir fengu steikina rear Tounge semsagt fullkomin steiking hjá pjakkinum Wink

Nammi nautalundir

 

 

 

 Lítur vel út er það ekki

 

 

 

 

 

Steikin á grillinu

 

 

 

 

 Komið á grillið

 

 

 

 

Girnilegt

 

 

 

 

 

 

 

 Girnilegt er það ekki

 

 

 

 

 

Flottir krakka

 

 

 

 

 Allir komnir með á diskana

 

 

 

 

Og að sjálfssögðu smakka

 

 

Og að sjálfssögðu verður kokkurinn að fá bestu árgerð af Coca cola

 

 

 

 

 

Í eftirrétt var uppáhaldskaka allra sem tókst svo vel hjá Lilju Björt að Alma Glóð vildi hafa hana þegar hún hélt veislu og nú tók Bjarni líka uppá að hafa hana en breytti og hafði fersk jarðaber en ekki ís með, já þetta var sannarlega gott.

Hrært í súkkulaði

 

 

 

 Súkkulaðið brætt

 

 

 

 

 

Forréttu

 

 

 

 

 Namm gott

 

 

 

 

Við erum búin að ákveða að hafa svona aftur og eru krakkarnir farnir að pæla í hver verður fyrst í röðinni næst LoL semsagt krökkunum finnst þetta rosalega gaman Smile

Verð ég að segja að þetta hefur gert okkur hjónakornunum mikið líka að leyfa krökkunum að spreyta sig á eldamenskunni, hefur það þegar smitað út frá sér og voru stelpurnar t.d með mömmu sinni um páskana og voru þær kokkar í bústaðnum með ömmu sinni og afa þannig að þetta hefur bara jákvæð áhrif á krakkana.

Til hamingju með veislurnar elsku börnin mín þetta er búið að vera forréttindi að fá að vera í mat hjá ykkur og hlakka ég til að fá næstu veislu frá ykkur.Smile

Fleiri myndir eru í myndaalbúmi undir Bjarni Freyr með mataboð. Svo má sjá hér og hér veislurnar hjá Lilju Björt  og Ölmu Glóð


Sunnudagsbítúr í blíðunni

Við skruppum í bíltúr í þessu líka flotta veðri.

 Við hjónin á þingvöllum í þessu líka flotta veðri

Við byrjuðum á að fara á Selfoss og fengum okkur hádegismat þar, síðan lá leiðin að Úlfljótsvatni þar sem við leptum hundunum lausum og fengu þær algjöra útrás í að hlaupa um allt, enda var Tívoli orðin uppgefin þegar við fórum,

Hvaða stóru hundar eru þetta ? 

þaðan lá leið okkar á Þigvelli og var veðrið alveg ótrúlega fallegt heiðskýrt logn og 4 stiga frost.

Þingvellir fallegt land sem við eigum 

Fossinn í klakaböndum 

Eftir stoppið á Þingvöllum fórum við í skálafell og varð minns sko að prófa Crúsla og vita hvort hann kæmist ekki uppá Skálafellið og vitir menn það tókst nánast átti eftir svona 100 metra á toppinn en var bara ánægður með að komast þetta á óbreyttum bílnum. Við tókum nálægt 400 myndir í túrum og setti ég slatta af myndum Hér inn

 


Alma Glóð með matarboð

Jæja þá var komið að Ölmu Glóða að halda okkur veislu Wink En Lilja Björt var með stórveislu fyrir mánuði síðan Sjá hér Og þessi veisla var sko ekki síðri og mikill metnaður lagður í að hafa allt sem best, verð að segja að manni hlakkar til að fá veislu líka frá Bjarna Frey en hann verður nú líka með veislu eftir mánuð og verður spennandi að sjá hvað hann kemur til með að bjóða okkur uppá.

 

 

 

 

Þarna er kokkurinn að byrja að

gera eftirréttinn, bræða súkkulaði

uppáhaldið hennarTounge.

 

 

 

 

Svo er að hella súkkulaðinu út í

og þá er deigið að verða tilbúið

 

 

 

 

 

Í forrétt bauð hún uppá í Parmaskinku með geitaostasósu. Alveg hrikalega gott mæli sko alveg með þessum forrétti, og það sem er merkilegt við þetta er að allir krakkarnir hámuðu þetta í sig þannig að þetta passar líka fyrir börn. Þessi forréttur sló svo í gegn þegar Lilja Björt var með veisluna að Alma Glóð vildi hafa samskonar forrétt sem varð úr en settum öðruvísi geitaost í þessa sósu en hann var bragðbættur með hvítlauk. Klikkaði ekki heldurTounge

 

 

 

 

 Hvað er pabbi að skipta sér að Smile

 

 

 

 

 

 

 

 Sko glæsilegt hjá henni

 

 

 

 

 

 

 

 

Og auðvitað þurfti kokkurinn að fá Vatn ala gvendabrunnur árgerð 2008Wink

 

 

 

Í aðalrétt var boðið upp á grillað nautaribay sem voru sérvaldar af kokkinum hjá gallerí kjöt en þar erum við orðin ansi þekkt þar sem krakkarnir vilja almennt fá að smakka kjötið áður en það er keypt LoL og það klikkar ekki alltaf fá þau að smakka hrátt nautakjöt. Alma Glóð vildi hafa sneiðarnar í ákveðinni þykkt þannig að kjötið var skorið eftir hennar leiðbeiningum og voru sneiðarnar ansi flottar þykkar og góðarWink. Þetta fór síðan á grillið og grillaði stelpan þetta að mikilli lyst ( hefur fengið kennslu hjá miklum snillingi Whistling

 

 

 

 Eins gott að krydda kjötið vel

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og maður verður að smakka hrátt

nautakjötTounge var reyndar búin að smakka í gallerí kjöt en langaði bara í meiraLoL

 

 

 

 

 Namm girnilegt er það ekkiTounge

 

 

 

 

 

 

 

 

Lítur vel út namm og gott var það

 

 

 

 

 

 

 

 

 Segir meira en mörg orðLoL

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Svo gott

 

 

 

 

Í eftirrétt bauð hún upp á Heita súkkulaðiköku með vanilluís, og var þessi eftirréttur einnig hjá Lilju Björt þannig að þetta er einnig alveg gríðarlega gott. 

Og enn og aftur þetta er ákaflega gaman að gera sér í lagi þar sem krakkarnir gera alla hluti sjálf við erum bara rétt til staðar til að leiðbeina þeim en að öðru leyti höfum við leyft þeim að gera hlutina sjálf. Svo er nú ekki verra að fá að vera í boðinu Tounge 

En allavega takk fyrir mig elsku stelpan mínHeartInLove 


Þetta er bara fynndið

É hló allan tíman að þessu

http://dv.is/divi/spila/yzczs7ft8qawzsh64extiqbyyc6p


Nokkrir gullmolar

Sá þetta á einhverri bloggsíðu og ákvað að stela þessu og gera að mínu, vona bara að það verði ekki farið í mál við mig út af því Wink

Hann sagði . .. Ég skil ekki af hverju þú ert í brjóstarhaldara,
það er ekkert til að halda. Hún svarar - Þú ert í nærbuxum, er það ekki?

Hann spyr .. .. .Eigum við að reyna að skipta um stellingu í kvöld?
Hún svarar . . Það er frábær hugmynd - þú stendur við strauborðið á meðan
ég sit í sófanum.

hann spyr . . . Hvað ertu búin að gera við alla matarpeningana sem
ég lét þig fá?
hún svarar . Snúðu þér á hlið og líttu í spegil!

Skrifað á vegg á kvennaklósetti . .. "Maðurinn minn eltir mig
hvert sem ég fer" Skrifað rétt fyrir neðan . " Nei það er ekki satt"


Spurning. Hvernig sést að maður er að skipuleggja framtíðina?
Svar. Hann kaupir 2 kassa af bjór.

Spurning. Af hverju eru giftar konur feitari en ógiftar?

Svar. Þegar þær ógiftu koma heim og sjá hvað er í ísskápnum - fara þær í rúmið.
Þegar þær giftu koma heim og sjá hvað er í rúminu - fara þær í ísskápinn.

Maðurinn spyr guð: "Af hverju skapaðirðu konuna svona fallega?"
Guð svarar: "Svo þú myndir elska hana."
En Guð, "Af hverju hafðirðu hana svona heimska?"
Guð svarar: "Svo hún elski þig."  

Maður getur ekki annað en brosað

Held að það sé ekki annað hægt en að hlæja að þessu videoi allavega eru ansi mörg atvik sem fær mann til að brosa. sjáið HÉR

Þursaflokkurinn

Þursaflokkurinn stóð heldur betur fyrir sýnu, en við vorum að koma af frábærum tónleikum í höllinni þar sem þursarnir fóru á kostum. Við byrjuðum á að fara  út að borða á Madonnu á Rauðarárstíg og var það rosa fínt gott verð og fínn matur. Nú þegar við komum heim þá var að venju tekið á móti okkur af tívolíný næstum Húdíní "" en ég taldi að það væri gjörsamlega útilokað fyrir hana að komast út úr búrinu sem við vorum búin að gera en nei nei hún komst einhversstaðar út LoL  en núna erum við búin að komast að því hvar það er en það átti að vera útilokað að fara þarna út en greinilega getur tívolíný alltTounge  en allavega þá verð ég að segja þetta var frábært kvöld góður matur frábærir tónleikar og svo tóku æðislegu hundarnir okkar á móti okkur með afar indælum hætti. Hafið góða helgiSmile Smile

Nýtt leikfang

Jæja það er ekki að spyrja að því, ég er pínu dellukall Whistling  en ég náttúrulega VARÐ að fá mér nýjast símann á markaðnum fékk mér I-PHONE þetta er alveg þræl sniðugur sími með fullt af skemmtilegum nýjungum, góður kostur hvað sést vel á skjáinn. En þetta er að sjálfssögðu alveg nauðsynlegt fyrir mig sko það er engin spurning eiginlega verð ég að hafa þennan síma til að geta unnið almennilega   er það ekki ? Tounge

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband