5.12.2008 | 14:19
Hvað með eldsneytisverð á ekki að lækka ?
Hvernig er það með olíufélögin núna ætla þau ekki að lækka ? þegar gengið hefur styrkst um tæp 10% í dag. Þegar gengið hefur farið í hina áttina þá eru þau fljót að hækka. Ég vill sjá lækkun strax
Athugasemdir
Já einmitt, þeir hækka bara álagið þessir ræningja ribbalda olíufélög!!!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 15:36
núna eða strax væri fínt..
Margrét M, 5.12.2008 kl. 16:26
Voru þeir ekki að lækka
Kristín Jóhannesdóttir, 6.12.2008 kl. 15:45
Jú í dag...... Og vá þetta var rosaleg lækkun eða þannig.....
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 15:48
Farið inn á Shell.dk og sjáið eldsneytisverðið í Danmörku. Reynum síðan að bera saman matarverð í Danmörku og hér. Erum við etv að einblína of mikið á eldsneytisverðið þegar matarverðið skiptir í raun mikið meira máli og hallar mun meir á okkur þar.
Ingi (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.