16.3.2008 | 19:15
Sunnudagsbítúr í blíðunni
Við skruppum í bíltúr í þessu líka flotta veðri.
Við byrjuðum á að fara á Selfoss og fengum okkur hádegismat þar, síðan lá leiðin að Úlfljótsvatni þar sem við leptum hundunum lausum og fengu þær algjöra útrás í að hlaupa um allt, enda var Tívoli orðin uppgefin þegar við fórum,
þaðan lá leið okkar á Þigvelli og var veðrið alveg ótrúlega fallegt heiðskýrt logn og 4 stiga frost.
Eftir stoppið á Þingvöllum fórum við í skálafell og varð minns sko að prófa Crúsla og vita hvort hann kæmist ekki uppá Skálafellið og vitir menn það tókst nánast átti eftir svona 100 metra á toppinn en var bara ánægður með að komast þetta á óbreyttum bílnum. Við tókum nálægt 400 myndir í túrum og setti ég slatta af myndum Hér inn
Athugasemdir
Margrét M, 16.3.2008 kl. 22:12
Ólafur fannberg, 17.3.2008 kl. 11:04
Fínt að enda daginn í vatni og lakkrís. En æðislegt að fá ykkur. Takk fyrir komuna.
Kristín Jóhannesdóttir, 17.3.2008 kl. 16:09
Frábærar myndir í falllegu veðri......
Hva.....komstu ekki á toppinn??
Solla Guðjóns, 19.3.2008 kl. 11:41
GLEÐILEGA PÁSKA......
Solla Guðjóns, 23.3.2008 kl. 03:23
Hæ hæ.
Vonandi höfðuð þið það gott um páskana. En hvernig er það, eruð þið alveg hætt að blogga eða eruð þið enn í sunnudagsbíltúrnum
kveðja af Röstinni...
Ella (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 17:20
Flottar myndir :)
Vatnsberi Margrét, 29.3.2008 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.