24.2.2008 | 00:06
Þursaflokkurinn
Þursaflokkurinn stóð heldur betur fyrir sýnu, en við vorum að koma af frábærum tónleikum í höllinni þar sem þursarnir fóru á kostum. Við byrjuðum á að fara út að borða á Madonnu á Rauðarárstíg og var það rosa fínt gott verð og fínn matur. Nú þegar við komum heim þá var að venju tekið á móti okkur af tívolíný næstum Húdíní "" en ég taldi að það væri gjörsamlega útilokað fyrir hana að komast út úr búrinu sem við vorum búin að gera en nei nei hún komst einhversstaðar út
en núna erum við búin að komast að því hvar það er en það átti að vera útilokað að fara þarna út en greinilega getur tívolíný allt
en allavega þá verð ég að segja þetta var frábært kvöld góður matur frábærir tónleikar og svo tóku æðislegu hundarnir okkar á móti okkur með afar indælum hætti. Hafið góða helgi
Athugasemdir
snilldartónleikar
Margrét M, 24.2.2008 kl. 13:35
þursarnir eru ætíð góðir
Ólafur fannberg, 24.2.2008 kl. 14:32
Þursar fyrr og nú.....heyrði aðeins í þeim í sjónvarpinu um daginn.Þeir höfðu greinilega engu gleimt og heldur bætt sig ef eitthvað var.
Solla Guðjóns, 24.2.2008 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.