Nýtt leikfang

Jæja það er ekki að spyrja að því, ég er pínu dellukall Whistling  en ég náttúrulega VARÐ að fá mér nýjast símann á markaðnum fékk mér I-PHONE þetta er alveg þræl sniðugur sími með fullt af skemmtilegum nýjungum, góður kostur hvað sést vel á skjáinn. En þetta er að sjálfssögðu alveg nauðsynlegt fyrir mig sko það er engin spurning eiginlega verð ég að hafa þennan síma til að geta unnið almennilega   er það ekki ? Tounge

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

jú elskan þetta er auðvitað alveg nauðsin fyrir þig nokia 8800 er auðvitað ekki að gera sig fyrir menn eins og þig enda naut ég góðs af því

Margrét M, 22.2.2008 kl. 13:51

2 Smámynd: Ingvar

Þetta er auðvitað alveg bráðnauðsinlegt. !!!!  Og skiptir þá engu máli að þú kannt nákvæmlega ekkert á þetta.

Ingvar, 22.2.2008 kl. 22:50

3 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

ó jú Ingvar minn ég kann sko á þetta núna" enda búinn að liggja í símanum frá því að ég fékk hann  og það við mikinn fögnuð minnar ástkæru eiginkonu

Kristberg Snjólfsson, 23.2.2008 kl. 09:47

4 Smámynd: Margrét M

jamm ekki nema von að minn ástkæri sé búin að læra á símann því sumir fara í vinnuna kl 8 á morgnana en aðrir fara í sófan og skoða nýja símann sinn tímunum saman  .

Margrét M, 23.2.2008 kl. 10:21

5 Smámynd: Ingvar

Ég held að hann þurfi svona mikinn tíma vegna þess að hann er ennþá að reyna að fynna út hvernig á að hringja úr þessu

Annars fylgir yfirleitt með svona löguðu alveg bráðsniðug bók sem kallast "owners manual" .........................................   En það er auðvitað bara fyrir þá sem eiga erfitt með að læra á þetta

Ingvar, 23.2.2008 kl. 13:33

6 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Það er rétt Ingvar minn manual er fyrir menn eins og þig sem hafa ekki þroska eða þor til að gera neitt öðruvísi en að hafa eitthvað á blaði á sama tíma en nei ég þori  ef ég lendi í vandræðum hringi ég bara í þig og fæ hjálp  en eins og þú hefur tekið eftir færðu ekki símtal frá mér og já Ingvar ég á annan síma til að hringja úr þannig að báðir virka hjá mér

Kristberg Snjólfsson, 23.2.2008 kl. 17:30

7 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Til lukku með tækið sófakall  sumir liggja yfir hlutunum aðrir liggja í þeim eða á hehehe

Kristín Jóhannesdóttir, 23.2.2008 kl. 17:58

8 Smámynd: Ólafur fannberg

síminn er nauðsyn

Ólafur fannberg, 23.2.2008 kl. 18:06

9 Smámynd: Solla Guðjóns

Jájá sími er nauðsyn en þetta fyrirbæriBara fyrir dellukalla

Solla Guðjóns, 24.2.2008 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband