Ritskoðanir atvinnurekanda

Mér finnst ótrúlegt að sumir eru hreinlega að ritskoða það sem er skrifað hér á blogginu og heimta að blogg séu fjarlægð ef að þau henta ekki viðkomanda.

En konan mín bloggaði um ----------------------------------------------------------------- ja einns gott að setja það ekki inn þar sem að það getur haft áhrif á hana.

En málið var að yfirmaður hennar taldi ekki við hæfi að hún bloggaði um það sem hún var að blogga um, og verð ég að segja að þetta var slíkur smámunir að ég trúði varla að hún væri beðin um að fjarlægja skrifin sem hún setti inn.

Það er greinilegt að það eru ekki bara baugsfeðgar og Jón í Byko sem geta látið stoppa blogg og blaðaútgáfu heldur líka vill ´þessi yfirmanneskja konunnar minnar ráða hvað stendur á blogginu hennar.

Kannski hefur hún fengið hugmyndina hjá Nonna í Byko veit ekki , en mér finnst þetta fáránlegt.

En annars hafið góða helgi og gangið hægt um gleðinnar dyrWizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Já Guðmundur þetta er ótrúlegt maður skilur ekki svona

Kristberg Snjólfsson, 7.12.2007 kl. 18:25

2 identicon

Yfirmaðurinn er einfaldlega algerlega vanhæfur í sínu starfi ef hann er farinn að skipta sér af einkamálum starfsmanna og skoðunum. En það er bara allt of mikið um það að óhæft fólk er í stjórnunarstöðum, sérstaklega hjá opinberum stofnunum....

Ella (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 14:46

3 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Jamm Ella ég er sammála, það er tjáningarfrelsi hér á landi og þau skrif sem hún skrifaði var engan vegin þess eðlis að hún ætti að fá þessi viðbrögð, en sumir yfirmenn halda að þeyr eigi að stjórna einkalífi fólks líka, og er það fáránleg framkoma finnst mér

Kristberg Snjólfsson, 8.12.2007 kl. 16:00

4 Smámynd: Solla Guðjóns

.Var á Möggu bloggi er nú búin að fá skýringu .....vissi ekkert hvað hún var að tala um.

Sumir eru einfaldlega

Solla Guðjóns, 14.12.2007 kl. 01:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband