26.11.2007 | 14:32
Ef ég væri ríkur
Ja nú væri ég alveg til í að vera ríkur
er kominn með dellu að ég verði að fá mér nýjan bíl
og minn er nú ekkert að spara það en er að velta fyrir mér að fá ´mér einn svona það er bara eitt vandamál það er að ég bara á ekki fyrir honum enn
þannig að ég verð bara að setja þetta á 50 ára planið eða kannski eins og Magga segir að ég sé með 50 daga planið
en ætti ég ekki bara að fá mér einn svona þegar Magga verður búin að fá launahækkunina
Athugasemdir
ég hlít að fá svakalega launahækkun ,,, mig hlakkar til
Margrét M, 26.11.2007 kl. 15:36
Líst vel á 50 daga planið hjá þér.....tekur örugglega ekki svo langan tíma fyrir þig að réttlæta nauðsyn þess að eiga svona bíl
Ella (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 17:24
Ég sæi nú Kidda í anda á Trabant en mjög góð hugmynd Guðmundur Kiddi þú átt alveg nógu fínan bíl
Kristín Jóhannesdóttir, 26.11.2007 kl. 21:57
Er þetta ekki Trabant Guðmundur ? þetta er nýja útgáfan
Kristberg Snjólfsson, 27.11.2007 kl. 07:56
Þetta er bifreiðin fyrir þig Kiddi minn ekki hlusta á þá sem vilja að þú mengir loftið okkar með því að fá þér Trabant, fáðu þér svona
http://www.revaindia.com/
Björn Zoéga Björnsson, 27.11.2007 kl. 11:59
Já Bjössi minn var einmitt að spá í að Möggu vantaði nýjan bíl þessi kemur sterkur inn sem nýi bíllinn hennar
Kristberg Snjólfsson, 27.11.2007 kl. 12:13
viljið þið semsagt ekki vera á vina listanum mínum , þetta er andlegt ofbeldi
Margrét M, 27.11.2007 kl. 13:48
Vinalistanum ? Veistu að það kostar 15 þús kr á ári að keyra Reva á móti 400 þús að keyra Mestmegnis Benz ? Þ.e. bensín- versus rafmagnskostnaður
Björn Zoéga Björnsson, 27.11.2007 kl. 14:31
ég tek M-Bens takk Kiddi borgar
Margrét M, 28.11.2007 kl. 09:23
Auðvita Magga....
Vú væri ekkert á móti svona nýjum bens.......minn er kominn á fermingaraldur en stendur sko alveg fyrir sínu þessi gelgja.
en djö er þessi nýji draumur þinn flotttur.
Solla Guðjóns, 28.11.2007 kl. 12:50
Flottur bíll :)
Vatnsberi Margrét, 28.11.2007 kl. 12:58
Þegar þú og bíllinn verðið báðir orðnir gamlir (sorry.....eldri) þá getur þú kanski keypt þennan skrjóð
Ingvar, 28.11.2007 kl. 22:14
reiðhjól er ódýrara hehehe
Ólafur fannberg, 1.12.2007 kl. 18:47
held að þú verðir flottur á þessum eftir svona 40 ár... en heldurðu að þessi verði þá enn efstur á óskalistanum, ætlarðu ekki að vera á svona svifbíl sem gengur fyrir metani sem bíllinn vinnur sjálfur úr umhverfi sínu, eins og við hin?
Anna Sigga, 3.12.2007 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.