21.11.2007 | 08:09
Rottur á Kínastað
Púff núna er ég ekki viss um að ég fari oftar að borða á ----- en þar hafa fundist fleiri en 17 stk af stærstu gerð af rottum Þessi veitingastaðakeðja hefur verið sögð besta Kínverska veitingahús á landinu þrifnaður og slíkt til fyrirmyndar EN nú hefur eitthvað mikið gerst allt er orðið vitlaust í húsinu þar sem rotturnar og annar sóðaskapur hefur fundist, en talið er að þær hafi fjölgað sér hratt, haft nóg af hrísgrjónum og öðru góðgæti til að borða En allavega fer ég ekki á Suðurlandsbraut nr - að borða á næstunni maður gæti kannski fengið rottukjöt í rétti dagsins
Athugasemdir
maður verður eitthvað svo ekki svangur að heyra þetta
Ólafur fannberg, 21.11.2007 kl. 08:12
Ekki ég, en veit að þú hefur sérstakan smekk Ólafur
Kristberg Snjólfsson, 21.11.2007 kl. 08:16
Er ekki sagt að rottukjöt sé svipað og kjúklingur hehe. Mig langar nú samt ekki að smakka
Kristín Jóhannesdóttir, 21.11.2007 kl. 08:21
oj bjakk ......
Margrét M, 21.11.2007 kl. 09:04
oj bara, en verða þau ekki að loka staðnum á meðan þessu er útrýmt?
Vatnsberi Margrét, 21.11.2007 kl. 10:59
Úbbs eitthvað er að gerast í maganum á mér....
Solla Guðjóns, 21.11.2007 kl. 12:04
Hva fannst ekki bara ræktunarstöðin hjá þeim !!!
Jói E (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 12:17
Hefurðu nokkuð velt fyrir þér hvort "kjúklingurnn" sem þú fékkst þar síðast hafi nokkuð verið með fjórar lappir og langt skott.
Ingvar, 21.11.2007 kl. 13:40
Láttu ekki svona....lærði það úti í Kína að maður spyr ekki hvað sé í matnum. Ef hann bragðast vel þá er hann bara í lagi.....hundar, snákar, rottur......bara fínn matur ef hann er rétt eldaður
Ella (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 13:44
Held hreinlega að það sé verið að rækta mat þarna þar sem ég er búinn að sjá stærðina á rottunum þá er bara slatti af mat á þessum kvikindum
Kristberg Snjólfsson, 21.11.2007 kl. 13:45
mikið rosalega er ég fegin að ég hafi ekki borðað mat sem kom þarna frá nýlega ... ekki matvönd samt vil bara ekki borða sum dýr ... sum dýr eru bara vinir mans og sum eiga ekki skilið að vera étin .. það seinna á við um þessi kvikindi sem þú ert að tala um
Margrét M, 21.11.2007 kl. 14:04
úff!! Mikið er ég sammála síðustu ræðukonu... fegin að hafa ekki borðað mat þaðan nýlega... fegin búa langt, langt í burtu frá þessum stað, mörgum sýslum í burtu.
Anna Sigga, 22.11.2007 kl. 17:52
króksi smakkast eins og kjúlli
Ólafur fannberg, 22.11.2007 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.