Ábyrgðarleysi

Ábyrgðarleysi já mér finnst það algjört ábyrgðarleysi af forsætisráðherra landsins að ráðast á verktaka og ráðleggja fólki að kaupa ekki fasteign á meðan verðið er svona hátt "" Ég sé svona fyrri mér núna að hann fari að senda sömu skilaboð að versla ekki bensín þar sem verðið er orðið allt of hátt nú og eða þegar mjólkin fer upp úr öllu valdi að þá muni hann koma og ráðleggja fólki að versla ekki mjólk fyrir börnin þar sem hún sé of dýr. Mér finnst persónulega þetta ekki vera rétta af Hæstvirtum forsætisráðherra að ráðast svona gegn einni stétt sem hann er að gera þarna, ég tel þetta ekki hafa tilskiluð áhrif og ættu þeir að skoða aðra þætti heldur en að skella skuldinni á fasteignamarkaðinn, Þenslan á fasteignamarkaði er jú að stóru leiti út af framkvæmdum sem ríkið hefur komið á t.d virkjanir og f.l það er eins og að ef að íbúðaverð lækki þá muni allt verða svo æðislegt, ég held að á meðan það er þetta mikil eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði mun verðið halda áfram að hækka, en það er alls ekki rétt af Forsætisráðherra að koma með svona sem grefur undan einni stétt mér finnst það persónulega algjörlega fáránlegt af æðsta strumpi landssinns.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og talað úr mínum munni Kristberg, þú hefur að mæla. 

Sigurður stórfasteignasali (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 16:01

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Hvað sem því líður er fasteignaverð orðið algert bull.....hvað fólk á eiginlega að kaupa...eða hve hefur efni á þessu.....

Solla Guðjóns, 20.11.2007 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband