17.11.2007 | 11:12
Góður
Kæru vinir !
Fyrir ári síðan lét ég skipta um alla glugga í húsinu okkar. Ég keypti þessa dýru tvöföldu með orkusparandi einangrunarhúðinni. Svo í gær, ég meina það sko, hringdi verktakinn sem seldi mér rúðurnar. Hann sagðist hafa lokið verkinu fyrir einu ári, og ég hefði enn ekki borgað honum eina krónu.
Þó ég sé ljóska þarf það ekki að þýða að ég sé nautheimsk. Ég sagði honum að flinki og vel talandi sölumaðurinn hans sem talaði við mig, hefði fengið mig til þessara kaupa á grundvelli þess að þessar rúður myndu borga sig upp sjálfar á einu ári.
Hallóó!? Núna er nefnilega liðið nákvæmlega eitt ár!
Þá kom löng þögn í símann, svo ég lagði bara á.
Hann hringdi vitanlega ekki tilbaka, hann vill náttúrlega ekki viðurkenna hversu vitlaus hann er!
Kveðja mamma.
Fyrir ári síðan lét ég skipta um alla glugga í húsinu okkar. Ég keypti þessa dýru tvöföldu með orkusparandi einangrunarhúðinni. Svo í gær, ég meina það sko, hringdi verktakinn sem seldi mér rúðurnar. Hann sagðist hafa lokið verkinu fyrir einu ári, og ég hefði enn ekki borgað honum eina krónu.
Þó ég sé ljóska þarf það ekki að þýða að ég sé nautheimsk. Ég sagði honum að flinki og vel talandi sölumaðurinn hans sem talaði við mig, hefði fengið mig til þessara kaupa á grundvelli þess að þessar rúður myndu borga sig upp sjálfar á einu ári.
Hallóó!? Núna er nefnilega liðið nákvæmlega eitt ár!
Þá kom löng þögn í símann, svo ég lagði bara á.
Hann hringdi vitanlega ekki tilbaka, hann vill náttúrlega ekki viðurkenna hversu vitlaus hann er!
Kveðja mamma.
Athugasemdir
Snilld!
Villi Asgeirsson, 17.11.2007 kl. 12:15
Hehe víst ertu LJÓSKA
Solla Guðjóns, 17.11.2007 kl. 18:58
Góður!
Ella (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 13:15
amms alltaf fyndin þessi
Margrét M, 19.11.2007 kl. 08:45
Góður
Kristín Jóhannesdóttir, 19.11.2007 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.