2.11.2007 | 16:37
Grillsjúklingur
Fór áðan í Gallerí Kjöt og verslaði mér svínakjöt á grillið en grillið er í miklu uppáhaldi hjá okkur allt árið um kring það munar ekki miklu á að ég sé kærður fyrir misnotkun á grillinu þar sem það er notað ansi mikið Skil ekki af hverju fólk grillar bara yfir sumartímann en fátt er betra í skammdeginu en að standa úti við grillið með rauðvínsglas í hönd en allavega ætla ég að grilla hamborgara í kvöld og svín á morgun með sunnudaginn er óráðið en það gæti alveg verið að grillið verði misnotað líka þá En allavega er ég kominn með vatn í munninn og get varla beðið eftir að fara að grilla. Namm Jæja góða helgi og farið nú bara út að grilla, og ég skal hætta þessu bulli á blogginu
Athugasemdir
'eg grilla bara þegar mér dettur það í hug hvort sem er sumar vetur vor eða haust.......ef veður leifir.
Gott með þig
Solla Guðjóns, 2.11.2007 kl. 17:29
ummm grill ... nammi namm, Kiddi minn er besti grillarinn
Margrét M, 3.11.2007 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.