9.10.2007 | 16:10
Hvað er að mönnum ?
Ég rakst á þetta blogg http://landamaeravordurinn.blog.is/blog/landamaeravordurinn/entry/331969/ og verð ég að segja að mér blöskraði þessi skrif hjá aumingja manninum. Held hreinlega að þessi maður þurfi að leita sér sálfræðiaðstoðar. Að koma með svona fullyrðingar er bara með ólíkindum og það liggur við að maður skammast sýn fyrir að vera samlandi þessa rassista. Verð að segja að MBL er þó allavega búinn að rjúfa tengslin á milli greinarinnar og þessa aðila og er það gott.
Athugasemdir
Hann virðist tengja sig í eitthvað Hitlers aría dæmi svona ef maður skoðar um höfund.
Hann á bágt og kennir útlendingum um ófarir sínar
DoctorE (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 16:17
Ég er alveg sammála þér með þennan klikkhaus.... hvað er að sumu fólki?
Bóel Guðmunds., 9.10.2007 kl. 16:21
Stór og hörð orð þarna á ferðinni og virkilega ósmekkleg
Annars knú á þig kall.
Solla Guðjóns, 9.10.2007 kl. 17:56
"Efnilegur" náungi þarna á ferðinni, og alltaf einhverjir sem lemja saman hælum, reka lúkuna fram og öskra HEIL, þegar svona grey láta ljós sitt skína
En svona kallar lýsa sjálfum sér best með svona skrifum.
Ingvar, 9.10.2007 kl. 19:26
ég bara trúi ekki að nokkur maður hugsi svona , getur það verið að einhver geri það ? hann hlítur að vera að reina að grínast
Margrét M, 10.10.2007 kl. 08:46
en vá grínast einhver með svona, þetta er sjúkt hjá gæjanum
Margrét M, 10.10.2007 kl. 08:49
Vatnsberi Margrét, 10.10.2007 kl. 17:12
einn greinilega sjúkur
Ólafur fannberg, 12.10.2007 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.