20.8.2007 | 09:58
Laxveiði
Jæja þá er eins gott að Laxarnir fari í felur því nú fer ég að koma humm er að fara í flekkudallsá í þriggja daga veiði, fer með pabba gamla og nokkrum öðrum greyfum. Hef farið 3 svar sinnum i þessa á og er bara nokkuð ánægður með hana okkur hefur venjulega gengið nokkuð vel við veiðar þarna. Nú svo á eftir að koma í ljós hvort að ég kunni þetta ennþá þar sem ég hef eiginlega ekkert farið í veiði undanfarin ár og er þetta fyrsta sinn sem ég fer í veiði á þessu ári. en allavega fer ég á morgun og mun gera mitt besta til að drepa nokkra fiska.
Athugasemdir
Er ekki miklu áhrifaríkara að skjóta þá í stað þess að standa eins og auli tímunum saman með eithvað prik og spotta og bíða eftir að þetta bíti á krókinn ???
Eða bara fara í fiskbúðina
Ingvar, 20.8.2007 kl. 12:56
Ja veit ekki að skjóta fisk finnst mér ákaflega fáránleg leið, en mér finnst líka fáránlegt að skjóta dýr. Að standa með stöngina úti við ánna gefur manni soldið sem þið byssubrjálæðingarnir komið aldrei til með að skilja En ég skal koma með þér að skjóta í mark það er ekki málið
Kristberg Snjólfsson, 20.8.2007 kl. 13:03
Strákar
Solla Guðjóns, 22.8.2007 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.