London eða Kaupmannahöfn

Jæja þá fer bráðum að koma haust og við erum farin að spá í að fara í einhverja helgarferð, erum að skoða að fara til Köben eða LONDON, erum reyndar bæði rosalega hrifin af LONDON en þekkjum lítið til Köben.

Svo erum við nokkuð heppin að vinur minn á íbúðir bæði í Köben og London á frábærum stöðum í nýjum byggingum hef skoðað íbúð hjá honum í London og eru þær afar glæsilegar staðsettar í miðbæ London, ef að við spáum í veðrið þá á hann nokkrar 60 fm íbúðir í London og verðið á hverri íbúð er í kring um 60 mill Crying svo erum við að tala um að það sé hátt fm verð hérWink  Vinur minn sagði bara að við gætum fengið íbúðirnar án þess að borga krónu Tounge ( gott að þekkja rétta aðila ).

En hvað segið þið hvort eigum við að fara London eða Köben ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

humm ...

Margrét M, 9.8.2007 kl. 08:38

2 Smámynd: Ingvar

Þú verður nú ekki í vandræðum með að snara andvirði eins og einnar undan koddanum

Ingvar, 9.8.2007 kl. 09:13

3 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Ég hef ekki prufað London en Köben er æði. Hafðu það gott og það fer að koma tími til að við tjöldum á sama stað ekki alltaf á sitthvorum landshlutanum. Verð fyrir norðan þessa helgi kv.

Kristín Jóhannesdóttir, 9.8.2007 kl. 10:35

4 identicon

Franfurt. Rosa gaman þar. Og líka gaman fyrir þig að dusta rykið af þýskunni. :)

MogM (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 17:42

5 identicon

Það er ekki spurning um að sama hvert þið farið þá verður frábært hjá ykkur :)

Jóhannes Egilsson (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 19:31

6 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Spurning fyrir ykkur að prufa nýtt og skella sér í kongsins koben

Vatnsberi Margrét, 11.8.2007 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband