Bíldrusla

Jæja þá er litli bíllinn til sölu, vill einhver kaupa gamlan  Ford fókus, held að það sé rétt að losa sig við gripinn þar sem hann er farinn að vera eitthvað skrítinn.

Kannski er það bara vegna þess að ég er á honum, humm ætti kannski bara leyfa Möggu að vera á honum og ég haldi mig bara við Cruiserinn  Whistling

Er að skoða hvað er til af bílum og er úrvalið allt of mikið, er reyndar að spá í að  fá mér Toyota Avensis held að þeyr séu bara nokkuð góðir.

En sem sagt ef þið viljið kaupa alveg rosalega góðan lipran og fallegan bíl af Ford gerð þá er ég með einn slíkan til sölu núna alveg rosalega góðurWhistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Heyjaaaa hvursu skrítinn er bíllinn??? bilað??? hvað er hann gamall og hvap kostar gripurinn???

ollasak@simnet.is ef þú villt ekki gefa það upp hér

Solla Guðjóns, 26.7.2007 kl. 11:59

2 Smámynd: Lauja

Tja, lýsingin hér að ofan heillar mig ekkert svakalega - Segðu það bara, þú tímir ekki að selja bílinn - þú ert nú það góður sölumaður - og veist að svona sölutrix virkar ekki..... 

Lauja, 26.7.2007 kl. 12:22

3 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Hæðsta boði verður bara tekið en komið er boð upp á 800.000 bíður einhver betur

Kristberg Snjólfsson, 26.7.2007 kl. 12:28

4 Smámynd: Ingvar

Skrítinn ???? Eruð þið  þá ekki í stíl, bíllinn og þú ????

Farinn að vinna og ert að selja skrjóðinn ???? Þetta hljómar eins og þig vanti fyrir næstu afborgun af hjólhýsinu ????

Ingvar, 26.7.2007 kl. 12:32

5 Smámynd: Margrét M

ég verð á crusla bara ....ok

Margrét M, 26.7.2007 kl. 13:37

6 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Líst vel á frúnna á crusla

Vatnsberi Margrét, 26.7.2007 kl. 13:55

7 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Hallo ekkert bull ég er stærri þarf stærri bíl

Kristberg Snjólfsson, 26.7.2007 kl. 14:21

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Jaah maður verður að hafa nóg utanum sig

Solla Guðjóns, 26.7.2007 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband