Hjólhýsið selt

Jæja þá erum við búin að selja gamla hjólhýsið okkarTounge ekki það að það hafi verið rosalega gamalt rétt að verða ársgamalt.

En ég fór með húsið upp í ferðaval og kláruðu þeir málin þar á mettíma, og fengu það verð sem sett var á húsið ekkert prútt eða vesen, ég er rosalega ánægður með þessa náunga þarna uppfrá og mæli hiklaust með að skoða viðskipti við þá.

En annars þá er ég enn lokaður inni á helv skrifstofunni Angry og verð alveg fram á föstud en þá byrjar mitt gamla líf afturGrin sem sagt bara mæta þegar mér sýnist og vinna á þeim tíma sem ´mér hentar, ég er eiginlega bara nokkuð sáttur við það fyrirkomulagWhistling.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Til hamingju með söluna

Vatnsberi Margrét, 25.7.2007 kl. 11:20

2 Smámynd: Ingvar

Ef ég þekki þig rétt þá verður þess ekki langt að bíða að þið stækkið aftur

Spái því að eftir ár verðir þú kominn á pallara með dráttarstól og trailerhús með útdraganlegum hliðum aftaní......

Svo er líka hægt að fá svoleiðis hestakerru með lítilli íbúð og þá getur þú tekið Harley trukkinn með líka

Ingvar, 25.7.2007 kl. 11:33

3 Smámynd: Ingvar

..........Og passaðu þig nú að leggja ekki of hart að þér við vinnuna.... Þú ert ekki vanur allri þessari hreyfingu..........við skrifborðið

Ingvar, 25.7.2007 kl. 11:34

4 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Rétt Ingvar ég skal passa mig má ekki fara of geyst  getur verið hættulegt fyrir mig.

En varðandi trailerhús þá er það inni í myndinni ef að ég get tekið hjólið með á palli

Kristberg Snjólfsson, 25.7.2007 kl. 11:37

5 Smámynd: Margrét M

já... þetta er nú eins og sumarbústaður ,,þannig að þetta má vera flott 

Margrét M, 25.7.2007 kl. 12:52

6 Smámynd: Björn Zoéga Björnsson

Húsið sem við töluðm um í morgun er selt. Við áttum að koma seinnipartinn að skoða en það fór 1, 2 og 3 :(

Björn Zoéga Björnsson, 25.7.2007 kl. 15:08

7 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Spurning hvar best er að geyma þig  á bakvið skrifborð eða ... Til lukku með söluna á gamla og kaupin á nýja hjólhýsinu.

kv

Kristín Jóhannesdóttir, 25.7.2007 kl. 16:31

8 Smámynd: Ólafur fannberg

flottur

Ólafur fannberg, 26.7.2007 kl. 09:00

9 Smámynd: Solla Guðjóns

Mér er spurn við hvað vinnur Krúttið í gamla lífinu sínu Virðist vera dáldið heillandi starf hvað svo sem það er

Solla Guðjóns, 26.7.2007 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband