Helgin nálgast

Þá er enn einu sinni að koma helgi, en helgi er samasem útilega hjá okkar fjölskyldu.

Maður hefur ekkert getað kvartað yfir veðrinu í sumar, en núna lítur út fyrir að við förum í útilegu án þess að sólin sleiki okkur.

Held að það sé í lagi þar sem við erum búin að vera í 34 nætur í hjólhýsinu okkar og ávalt í frábæru veðri Smile

Svo fer ég á eftir og næ í nýja hjólhýsið okkar en við erum að fá svona hús reyndar troðfullt af allskonar aukahlutum

http://vikurverk.is/index.php?option=com_content&task=view&id=280&Itemid=243

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

það er nú í lagi að vera ekki með sólin meðferðis svona einu sinni

Margrét M, 18.7.2007 kl. 09:18

2 Smámynd: Ólafur fannberg

til lukku með það nýja

Ólafur fannberg, 18.7.2007 kl. 10:29

3 identicon

Til lukku, glæsilegt hús

MogM (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 13:14

4 Smámynd: Ingvar

Þetta er bara nokkuð flott

Er gestaherbergi ???

Ingvar, 18.7.2007 kl. 21:27

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Ingvar auvita er gestaherbergi....þetta er eins og hótel!!!

Til lukku með þetta  Ekki laust við öfund hérna megin fjalls

Solla Guðjóns, 21.7.2007 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband