Sumarfrí

Jæja þá er að fara að hengja hjólhýsið aftan í bílinn og bruna af stað í fríGrin 

Loksins er komið að langþráðu sumarfríi með minni ekta kvinnu og börnum, en við stefnum á að elta veðrið og vera bara sólarmeginn í fríinuTounge 

Stefnan verður væntanlega tekin norður á boginn og síðan austur en allt fer það eftir veðri og vindum, en við erum orðin fullærðir veðurfæðingar eftir að hafa kannað veðurhorfurnar undanfarnar vikur mér sýnist meira að segja að Óli vinur minn geti sagt upp starfi sýnu á veðurstofunni þar sem að okkar spár hafa verið áræðanlegri en hjá þessum hámenntuðu veðurfræðingumTounge Óli minn ég skal kenna þér þetta.Whistling

Allavega förum við á morgun og verðum á ferðinni í 4 vikur, þannig að þið verðið laus við rausið í mér á blogginu á meðan.

Hafið það sem allra best og njótið lífsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lauja

Góða ferð elskurnar - vona að sólin láti sjá sig - það er nú skemmtilegra   ég reyni að senda smá brot af henni til ykkar - en ég býst við að nóg sé af henni í kringum okkar þessa dagana.   Kveðja frá sólskinsbörnunum í Evrópu 

Lauja, 7.6.2007 kl. 22:38

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Góða ferð .Ef þú finnur Sólina villtu þá koma með hana hingað í Þolló

Solla Guðjóns, 8.6.2007 kl. 09:37

3 Smámynd: Ólafur fannberg

góða sólarferð með vindum og fleiri fylgifiskum hehe

Ólafur fannberg, 8.6.2007 kl. 10:30

4 Smámynd: Margrét M

til hamingju með daginn ástin mín

Margrét M, 8.6.2007 kl. 11:05

5 Smámynd: Ólafur fannberg

og til hamingju með afmælið gamli

Ólafur fannberg, 8.6.2007 kl. 11:20

6 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Til hamingju með daginn (hvað skildi hann nú vera orðin gamall mar) hehe og góða ferð

Kristín Jóhannesdóttir, 9.6.2007 kl. 17:07

7 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Til hamingju með afmælið og góða ferð.

Vatnsberi Margrét, 10.6.2007 kl. 20:28

8 identicon

Það þýðir ekki að hringja í mig og spyrja hvert á að fara og blogga síðan um það hvað þið séu orin flink að spá. he he he he

Til hamingju, njóttu vel því aldurinn færist yfir með tilheyrandi hárlosi og "limkrumpi"

óli drj...

Óli (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband