28.5.2007 | 12:21
Hvenær fær blessuð konan að hvíla í friði?
Ótrúlegt eftir öll þessi ár að konu greyið fái ekki að hvíla í friði
Deilt um sýningu heimildarmyndar um slysið sem olli dauða Díönu prinsessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.5.2007 | 12:21
Ótrúlegt eftir öll þessi ár að konu greyið fái ekki að hvíla í friði
Deilt um sýningu heimildarmyndar um slysið sem olli dauða Díönu prinsessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svona er slúðurfréttamennskan í dag og á meðan það er fólk þarna úti sem vil sjá svona viðbjóð er lítið hægt að gera við þessu. Fólk er fífl og kemur það bersýnilega best í ljóst á svona stundum.
Hundurinn (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 12:31
Sjokkið selur, svo einfalt er það :/
Gunnsteinn Þórisson, 28.5.2007 kl. 13:39
Held því miður að allt tengt henni verði alltaf grafið upp. Hlýtur að vera erfitt fyrir strákana hennar að þetta sé stanslaust rifið upp harmleikurinn við fráfall hennar
Vatnsberi Margrét, 28.5.2007 kl. 14:58
Þetta var sorglegr heimsviðburður sem ætti allra vegna að sýna þá virðingu að láta í friði.En svona er bara ljótliki lífsins.
Solla Guðjóns, 28.5.2007 kl. 18:24
Sorglegt virðingaleysi
Anna Sigga, 28.5.2007 kl. 21:16
Veistu það Kristberg, ég er ekki alveg sammála þess (held ég). Einhvern veginn finnst mér að öll kurl eigi að komast upp á yfirborðið, fyrr verður hvorki líkið eða aðstandendur ánægt. En svo er það önnur saga þetta fjölmiðlafár, sölumennskan og falsið allt í kringum það dæmi er svo allt annar handleggur. En þetta er svona í fljótu bragði mín skoðun.
Hvíli Díana í friði, blessuð sé minning hennar.
Sigfús Sigurþórsson., 28.5.2007 kl. 23:18
Kvitt og knús
Vatnsberi Margrét, 30.5.2007 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.