Stöð 2 og óhæft starfsfólk

nú er ég ekki ánægður með samskipti mín og stöð 2. Ég hafði samband fyrir nokkru síðan og sagðist vera að spá í að færa mig yfir með allan pakkann til stöð 2 til að losna við að vera með alla þessa myndlykla, nú og svo er fótboltinn líka að fara aftur yfir á stöð 2. Nú ég hafði semsagt samband og lét stúlkuna vita hvað ég var að pæla og jú að sjálfssögðu vildu þau fá mig yfir ég er´jú búinn að vera tryggur viðskiptavinur til fjölda ára ég sem sagt ætlaði að bæta við fjölvarpsrásunum en var með stöð2 og sýn fyrir, en ég spurði hvernig yrði græjaðir þessir dagar sem  að eru á milli áskriftatíma á milli stöð 2 og síman og það átti sko ekki að vera neitt mál bara fengi frítt þessa 5 daga sem mismunurinn væri, jú flott ég var bara ánægður með það þangað til í morgun að ég fer að prófa hvort þetta virkar ekki allt saman, nei ekkert tengt´og ég hringi náttúrulega, þar er ´mér sagt af stúlku sem greinilega er akki starfi sýnu hæf þó hún segist vera yfirmaður þarna að þetta bara geti ekki verið, þannig að ég segi við hana nú er ég þá bara að búa þetta til eða ert þú að segja að ég sé að ljúga, ekki vildi hún meyna það en þetta getur bara ekki verið, ég sagði að annaðhvort kippi hún þessu í liðinn eða að ég færði bara allar áskriftir frá fyrirtækinu þar sem greinilegt er að ekki er vilji til að halda í gamla og trausta kúnna, þetta er ekki spurning í mínum huga um kostnað enda er hann ekki nema einhverjir örfáir þúsundkallar heldur er þetta spurning um að standa við samninga sem að þau greinilega vilja ekki gera. Mér finnst ansi skrítið þegar stelpukjáni sem greinilega er ekki starfi sýnu hæf fær að taka ákvarðanir fyrir fyrirtækið en ég í mínu tilfelli hef ég verið að borga´um 130 þúsund á ári bara til stöð 2 svo henda þau frá sér svona samning fyrir smottery, en allavega ég er ánægður fer með lykilinn skila honum inn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt á næturvakt

Ólafur fannberg, 1.5.2007 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband