Hjólhýsið komið í hlað og afmælin búin

Jæja loksins er hjólhýsið komið í hlaðGrin  núna getum við farið að græja það setja sjónvarpið sem ég var að versla og setja græjurnar í húsið. Við getum varla beðið eftir að komast af stað og ferðast um okkar frábæra land, en það er mín skoðun að landið okkar er frábært og ættum við að gera meira af því að skoða eigið land.   En dagurinn i dag er búinn að vera strembin en Þó sér í lagi fyrir Möggu en hún byrjaði eldsnemma að undirbúa afmælin en við vorum með þrefalt afmæli í dag, hún er ótrúlega lagin við það sem hún tekur sér fyrir hendur, að sjá skreytingarnar og natnina sem hún leggur í verkin sýn er hrein unun, þið getið rétt  ýmindað ykkur hvað hún leggur sig  fram við að Whistling  ja ekki meir um það en allavega er ég heppinn  he he

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar

Þú verður að hengja rafstöð aftaní sígaunavagninn ef þú ferð ekki að halda aftur af þér í græjudellunni

Keyptirðu kannski breiðtjald og bíókerfi í vagninn??

Ingvar, 29.4.2007 kl. 21:56

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

nei nei bar 42" plasma með innbygðu heimabíókerfi, ekkert rosa stórt en tekur dáldið mikið veggpláss í hjólhýsinu

Kristberg Snjólfsson, 29.4.2007 kl. 22:01

3 Smámynd: Ólafur fannberg

sumarinnlitskveðja

Ólafur fannberg, 30.4.2007 kl. 08:29

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Alltaf verið að græja græjuna sem fer að missa heitið Sigunavagnog fær trúlega nafnið SígunaferðasjónvarpseðalKRUTTvagninn

Solla Guðjóns, 30.4.2007 kl. 09:07

5 Smámynd: Margrét M

takk ástin mín , marrr verður bara þú ert svo mikið krútt ..

Margrét M, 30.4.2007 kl. 09:59

6 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Til hamingju að hátækni sígaunavagninn sé komin í hlað.

Vissi að frúin væri snillingur

Vatnsberi Margrét, 30.4.2007 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband