Nú er eins gott að hafa hægt um sig

Núna er allt að gerast, efri hæðin að verða tilbúin Magga mín alveg að trillast af pirringi Angry  út af ryki og sóðaskap, tek reyndar ekki mikið eftir því en hún segist vera að verða alveg brjáluð, humm gott ef fólk brjálast svona maður tekur nefnilega nánast ekkert eftir því, veit bara af því að hún er pirruð af því að hún er alltaf að segja mér það. Ástin mín þú mátt vera eins oft pirruð og þú vilt ef þetta er pirringur í þérTounge  Allavega þá erum við að vona að hurðirnar verði settar í á morgun þá er bara eftir að setja hurðirnar á neðri hæðina en það má alveg bíða fram yfir páska. Þetta þíðir að við verðum búin fyrir páska yesssssssWink  held líka að Magga mín sé að jafna sig á þessu bölvaða fjárhagslega verkefnasjokkiTounge  svo er bara að fara að undirbúa öll afmælin en Magga á afmæli 6. apríl Bjarni 7 Lilja Björt 8 og Alma Glóð 30 apríl þannig að við verðum í afmælisstuði í aprílTounge   Nú svo er ég búinn að leggja inn beiðni til hans Ingvars þessa yndislega, frábæra, skemmtilega, og og og   um að ná Hjólhýsinu okkar út úr geymslunni en hann sér um það batterí þannig að það er eins gott að maður tali vel um þennan eðaldreng kannski gott að þið látið falleg orð um þennan eðalsvein falla á síðunni hans http://ingvarg.blog.is/blog/ingvar/ Whistling

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Yeeeesssssss. Glæsilegt.

Sigfús Sigurþórsson., 2.4.2007 kl. 21:34

2 Smámynd: Ólafur fannberg

jíiiha flott

Ólafur fannberg, 2.4.2007 kl. 22:15

3 Smámynd: Ingvar

Já þetta með hjólhýsið 

það kom smá babb í bátinn, vegna óviðráðanlegra aðstæðna þá getum við líklega ekki losað neitt úr geymslunum fyrr en um miðjan júní

Heldurðu að það sleppi ekki???

Ingvar, 2.4.2007 kl. 23:09

4 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Æi Ingvar minn þú ert nú svo frábær að ég veit að þú reddar þessu enda ertu eðaldrengur mikill

Kristberg Snjólfsson, 3.4.2007 kl. 07:58

5 Smámynd: Margrét M

pirrr..

Margrét M, 3.4.2007 kl. 09:03

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Ingvar er ekki bara eðal hann er líka púkiþessi elska.

En frábært að sér fyrir endan á pirringi konunar

Solla Guðjóns, 3.4.2007 kl. 13:25

7 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Og hvenar verður síðan fyrsta úileigan

Vatnsberi Margrét, 5.4.2007 kl. 10:38

8 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Þegar hjólhýsið er komið verður farið

Kristberg Snjólfsson, 5.4.2007 kl. 11:08

9 Smámynd: Ingvar

Það er venjulega ágætis veður uppúr miðjum júní þannig að þetta passar allt

reyndar soldið blautt stundum en það er allt í lagi þegar sígaunavagninn er með í för.

Ingvar, 5.4.2007 kl. 12:06

10 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Til hamingju með frúnna

Vatnsberi Margrét, 6.4.2007 kl. 11:15

11 Smámynd: Ingvar

Til hamingju með frúnna

Ingvar, 6.4.2007 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband