Iðnaðarmenn: Eru allir svona hummh

Ég er að velta fyrir mér hvort að þetta sé virkilega alltaf svona með iðnaðarmenn. Það komu 3 smiðir til mín í gær og taldi ég nú að ég væri dottinn í lukkupottinn öflugir kallar rifu og voru þræl duglegir á meðan þeir voru hér. Ennnnnnn  svo þegar klukkan var 3 var sagt við mig að þeir þyrftu að skreppa í smástund til að ná í efni (skrítið að þurfa að fara allir) nú  ekki komu þeir til baka í gær ég reyndi að hringja en náttúrulega var ekki svaraðFrown  Nú í morgun höfðu þeir samband og skrítið enn voru þeir að ná í efni Angry  núna eru þeir loksins komnir alveg miður sýn að ég skildi nú ekki ná í þá í gær Halo  eins og að maður trúi því, ég talaði við aðilann sem sér um verkið hann hringdi í þá alveg óður W00t  sagðist ekki líða svona menn eru í vinnu og eiga að vera í vinnunni he he ég var ekkert smá ánægður með hann því að þegar hann var búinn að skammast í þeim þá komu þeir og báðu afsökunar og lofuðu að svona gerðist ekki afturLoL  En núna varð ég smá vondur æddi upp því ég fann reykingalyktSick  ég hundskammaði einn aðilann sem var að reykja við opinn glugga sagði að ég vildi ekki að það væri reykt í mínu húsi, skil þetta ekki þarf maður að passa alltDevil  ég er ekki alveg að fíla það að þurfa að passa upp á þá svona. Jæja þá er ég búinn að rausa nóg í bili.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

nei kommon enga reykingalyt takk...gott hjá þér ...jamm bara láta þá heyra það .

Margrét M, 21.3.2007 kl. 10:46

2 Smámynd: Ólafur fannberg

jamm láttu þá púla reyklausa.

Ólafur fannberg, 21.3.2007 kl. 12:56

3 Smámynd: Björn Zoéga Björnsson

Síðan hvenær talar þú pólsku Kiddi minn ??

Björn Zoéga Björnsson, 21.3.2007 kl. 15:59

4 Smámynd: Ingvar

Pólsku?? Í öllum bænum ekki segja þeim að þrífa án þess að fylgjast með þeim á eftir "Þrífa" er óþægilega líkt "rífa"

Þú gætir komið að húsinu snyrtilega staflað upp í stæður á eftir.

Ingvar, 21.3.2007 kl. 16:28

5 Smámynd: Margrét M

bwaaa haa ha ha hah

Margrét M, 21.3.2007 kl. 16:29

6 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Gangi ykkur vel

Vatnsberi Margrét, 21.3.2007 kl. 16:49

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Kristberg, þú ert með bloggefni út þennan mánuð, jafnvel næsta og jafnvel þarnæsta.

Sigfús Sigurþórsson., 21.3.2007 kl. 18:29

8 Smámynd: Solla Guðjóns

JahérnaHÉR

Solla Guðjóns, 22.3.2007 kl. 03:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband