Rífa smíða rífa

Jæja þá er allt komið á hvolf og konan ekki heima til að þrífa eftir iðnaðarmenninaCrying held að hún fái létt taugaáfall í kvöld þegar hún kemur heimW00t, það er nefnilega búið að rífa herbergið hans Bjarna í spað en við erum að fara að setja parket á efri hæðina hjá okkur, það sem kemur undan gólfinu er ekkert smá drasl búinn að finna alskyns reikninga (ekki frá mér ) bækur og slíkt frá 1950 það þarf að styrkja bitana sem halda gólfinu og alsskins vesenBlush ég sem hélt að þetta tæki kannski 2-3 daga er að horfa fram á að þetta taki minnstakosti 10 daga, en það eru búnir að vera 3 menn hér í allan dag og ekki sér högg á vatni. Líklega þurfa þeir að taka þetta í tveimur hollum þar sem krakkarnir koma á föstudag þannig að það verður hálfur mánuður þangað til að þeir koma aftur til að kláraFrown en ég held þetta geri það að verkum a´maður tímir ekki að selja kofann þetta verður svo helv flottTounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

er bara verið að rústa pleisinu?

Ólafur fannberg, 20.3.2007 kl. 15:16

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Jamm og núna er ekki aftur snúið

Kristberg Snjólfsson, 20.3.2007 kl. 15:19

3 Smámynd: Margrét M

OMG

Margrét M, 20.3.2007 kl. 15:59

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Kristberg, það á bara að rífa og svo smíða,,,, ekki rífa, smíða og rífa svo aftur. Þú lostnar ALDREI við þá með þessu móti.

Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 16:00

5 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Sko það verður að rífa smíða, leggja parket fara svo í næsta herbergi rífa smíða og svoleiðis sko

Kristberg Snjólfsson, 20.3.2007 kl. 16:20

6 Smámynd: Ólafur fannberg

ein fljót aðferð í niðurrifi ein sæt litil handsprengja svo bara endurbyggja tekur enga stund

Ólafur fannberg, 20.3.2007 kl. 16:36

7 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

he he ertu til í að gera þetta, þá er þetta bara tryggingamál og allir ánægðir láttu bara vita hvenar þú kemur

Kristberg Snjólfsson, 20.3.2007 kl. 16:46

8 Smámynd: Ólafur fannberg

tala við Binna L fæ eina með dhl

Ólafur fannberg, 20.3.2007 kl. 17:09

9 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Nei nei nei nei, það eru fornmynjar kanski þarna, Kristinn haltu áfram að grafa, hver veit hvað á eftir að koma í ljós.

Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 20:23

10 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahaha, eina ferðina enn segi ég Kristinn, fyrirgefðu aulaháttinn Kristberg.

Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 20:24

11 Smámynd: Ingvar

Bara dugnaður í kallinum Eða ertu kanski bara handlangari hjá smiðunum?

En þetta er rétta leiðin til að losna við reikningana bara að nota þá til að einangra kofann

Ingvar, 20.3.2007 kl. 22:58

12 Smámynd: Solla Guðjóns

Einhver þarf að segja tilannars gangi ykkur vel.

Solla Guðjóns, 21.3.2007 kl. 01:58

13 Smámynd: Björn Zoéga Björnsson

Been there  and done it - gangi ykkur vel Kiddi og Magga

Björn Zoéga Björnsson, 21.3.2007 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband