9.3.2007 | 07:45
Þvílíkur aumingi
Ég var að horfa á þáttinn meistarann í gær þar sem Illugi Jökulsson fór á kostum er greinilega gríðarlega klár í kollinum
en mér finnst hann algjörlega hafa eyðilagt góða keppni, hann þorði ekki að leggja örfá stig undir þannig að mótkeppandi hans gæti hugsanlega átt möguleika á að ná honum að stigum, hann sýndi að mínu viti þvílikann heigulsskap, mér finnst að þeir / þær sem taka þátt í þessari kepmi ættu að þora smá. Æi ég er bara fúll yfir að hann þessi maður sem er gríðarlega vel gefinn að hann eyðileggi þáttinn með svona , þó svo að hann megi sleppa því að leggja undir þá er þetta bara hluti af keppninni finnst mér. Ég vona að hann detti út næst humh
Athugasemdir
þetta var aumingjaskapur í manninum en kanski á hann ekki skilið að detta út fyrir það ..
Margrét M, 9.3.2007 kl. 09:10
kvitt á innliti
Ólafur fannberg, 10.3.2007 kl. 13:04
Ég er hérna einhversstaðar líka.
kvitt!
Ingvar, 10.3.2007 kl. 15:14
Hóhó strákar
Solla Guðjóns, 10.3.2007 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.