20.2.2007 | 16:11
Betra er að ráða menn með réttu ráði en ráðamenn
Betra er að ráða menn með réttu ráði en ráðamenn
Bara smá pæling " mér finnst þetta passa ansi vel við ráðamenn okkar í dag.
Nú svo er líka. Betra er að drepa tímann en sjálfan sig.
Og þetta er líka allveg klárt. Betra er að sofa hjá en sitja hjá.
Athugasemdir
en er hægt að ráða ráðamenn með réttu ráði .pæling..
Margrét M, 20.2.2007 kl. 16:15
góður..
Ólafur fannberg, 20.2.2007 kl. 16:16
Já segðu"alveg klárt"
Solla Guðjóns, 21.2.2007 kl. 00:17
Við þurfum ráðamenn með réttu ráði. Stundum held ég að þeir séu það ekki. Og gera kröfur um að þeir séu með réttu ráði ráðamennirnir. Og ef þeir eru það ekki að þeir geri þá eitthvað annað en að taka heimskulegar ákvarðanir fyir hönd okkar hinna.
Ráðamenn með réttu ráði er slagorð kjósenda í vor!!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.2.2007 kl. 17:57
Góður.
Sigfús Sigurþórsson., 25.2.2007 kl. 07:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.