Af hverju bara hún

Er að velta fyrir mér af hverju fékk hún skilorðsbundin dóm, ef að karmaðurinn ætti von á barni hefði hann þá fengið skilorðsbundin dóm ? Ég er ekki að segja að það sé ekki rétt að skilorðsbinda dóminn heldur bara hvernig dómar eru settir upp milli karla og kvenna það virðist nefnilega ekki vera sama hvort um karlmann eða kvenmann er að ræða þegar kemur að dómum í svona málum.
mbl.is Dæmd í fangelsi fyrir fíkniefnasmygl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju?

Ætli þú þyrftir ekki að þekkja málið betur til þess að komast að því. En af því sem augljóst er og upp var talið þá hefur það án efa haft áhrif á dóm hennar að hún er aðeins 18 ár gömul, rétt sjálfráða. Á von á barni, var burðardýr og bar minnst af efninu í samanburði við karlmanninn.

Karlmaður gæti aldrei orðið óléttur og þess vegna er gjörsamlega út í hött að nefna þetta einu sinni. Veist þú hvernig það er að ganga með barn? Nei, þú gerir þér líklegast ekki grein fyrir því heldur að álag og stress geta skaðað barnið og móður þess á viðkvæmum tímum eins og meðgöngu!

Þetta er ekki spurning um kynjamismun, heldur þátttöku, aðstæður og fyrri dóma sem þú veist nákvæmlega ekkert um.

Í guðanna bænum ef menn hættu bara að væla yfir öllu smálegu.

Ef það er síðan verið að brjóta á þeim, er það þá eitthvað í samanburði við allar þær raunir sem kvenmenn hafa þurft að sæta í gegnum aldirnar vegna kyns síns? 

LL (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 18:18

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Það er allveg rétt. Það er farið í kyngriningarálit í dómum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.2.2007 kl. 21:48

3 Smámynd: Margrét M

já, það ég er sammála..

Margrét M, 15.2.2007 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband