Einn góður

Hjón nokkur fóru til tannlæknis. Konan segir við tannlækninn
að hún vilji láta rífa tönn. En kvaðst jafnframt vera á
mikilli hraðferð svo það væri engin tími fyrir deyfingar.
Bara ráðast á tönnina og rífa hana strax úr, eins fljótt og
hægt er!

Tannlæknirinn varð orðlaus af undrun!

"Kona góð, þú ert mjög huguð! Sýndu mér nú tönnina sem á að
rífa!"

Konan snýr sér þá að manninum sínum og segir,
"Gunnar...komdu fljótur elskan mín og sýndu nú tannlækninum
tönnina sem þarf að rífa úr þér!"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

góður..

Ólafur fannberg, 10.2.2007 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband