Og hann er stoltur af veiðiskappnum

Ég viðurkenni það að ég er ekki fyrir skotveiði gefinn og þetta er ekki til þess fallið að manni langi til að fara á skotveiðar, að maðurinn skuli vera stoltur af að þurfa að skjóta 5 skotum til að fella dýrið finnst mér ótrúlegt. Hefði frekar haldið að menn reyndu að drepa dýrið með einu skoti frekar en að reyna að skjóta í lungun á dýrinu til að láta það kafna í eigin blóði.

Mér finnst þetta ekki í lagi sorry en það er mín skoðun.


mbl.is Veiddu tvo risavísunda í Minnesota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað segja dýraverndunarsamtökin við svona löguðu ? Það á að taka leyfið af svona aumingjum.

Magnús (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 11:45

2 Smámynd: Ingvar

Já og í þokkabót skotið með eins skota skammbyssum, sem tekur alltaf smá stund að hlaða milli skota, þannig að þetta tekur ekki beint fljótt af

Ingvar, 8.1.2008 kl. 19:07

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég sem hélt að það væri heiður veiðimannsins að dauðskjóta í fyrsta skoti.......

Solla Guðjóns, 8.1.2008 kl. 21:59

4 Smámynd: Margrét M

ammm og dýrin þjást .. það virðist vera eitthvað voða fínt

Margrét M, 10.1.2008 kl. 08:50

5 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Skil ekki svona illmennsku

Vatnsberi Margrét, 14.1.2008 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband